Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- hreinsivatn
- ENSKA
- scrubbing water
- Svið
- umhverfismál
- Dæmi
-
[is]
Með tækninni er hægt að taka upp varma úr ýmsum hringrásum, s.s. kælikerfum fyrir fljótandi húsdýraáburð, jarðvarmaorku, hreinsivatni, hvarftönkum til líffræðilegrar meðhöndlunar á fljótandi húsdýraáburði eða útblásturslofti frá lífgashreyflum.
- [en] The technique can absorb heat from various circuits, such as slurry cooling systems, geothermal energy, scrubbing water, slurry biological treatment reactors, or biogas engine exhaust gases.
- Rit
-
[is]
Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/302 frá 15. febrúar 2017 um að fastsetja niðurstöður um bestu, fáanlegu tækni (BAT), samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/75/ESB, vegna þéttbærs eldis alifugla eða svína
- [en] Commission Implementing Decision (EU) 2017/302 of 15 February 2017 establishing best available techniques (BAT) conclusions, under Directive 2010/75/EU of the European Parliament and of the Council, for the intensive rearing of poultry or pigs
- Skjal nr.
- 32017D0302
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- hk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.