Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- þyngdarkraftur
- ENSKA
- gravitational force
- Svið
- umhverfismál
- Dæmi
-
[is]
Jónun
Rafstöðufræðilegt svið er myndað í húsinu til að framleiða neikvæðar jónir. Lausar, neikvæðar jónir hlaða rykagnir sem hringsóla í loftinu; agnirnar safnast saman á gólfi og yfirborði veggja vegna þyngdarkrafts og rafstöðufræðilegrar viðloðunar. - [en] Ionisation
An electrostatic field is created in the house to produce negative ions. Circulating airborne dust particles are charged by free negative ions; particles are collected on the floor and room surfaces by gravitational force and electrostatic field attraction. - Rit
-
[is]
Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/302 frá 15. febrúar 2017 um að fastsetja niðurstöður um bestu, fáanlegu tækni (BAT), samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/75/ESB, vegna þéttbærs eldis alifugla eða svína
- [en] Commission Implementing Decision (EU) 2017/302 of 15 February 2017 establishing best available techniques (BAT) conclusions, under Directive 2010/75/EU of the European Parliament and of the Council, for the intensive rearing of poultry or pigs
- Skjal nr.
- 32017D0302
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.