Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
innbyggð óbein losun
ENSKA
embedded indirect emission
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Innbyggð óbein losun skal reiknuð út í samræmi við aðferðina sem sett er fram í lið 4.3 í IV. viðauka og tilgreind nánar í framkvæmdargerðum sem eru samþykktar skv. 7. mgr. þessarar greinar nema viðurkenndur CBAM-skýrslugjafi sýni fram á að viðmiðanirnar til að ákvarða innbyggða losun á grundvelli raunverulegrar losunar, sem eru tilgreindar í 6. lið IV. viðauka, séu uppfylltar.

[en] Embedded indirect emissions shall be calculated in accordance with the method set out in point 4.3 of Annex IV and further specified in the implementing acts adopted pursuant to paragraph 7 of this Article, unless the authorised CBAM declarant demonstrates that the criteria to determine the embedded emissions based on actual emissions that are listed in point 6 of Annex IV are met.

Skilgreining
óbein losun frá framleiðslu rafmagns sem er notað við framleiðsluferla (IATE, þý. ÁK)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2023/956 frá 10. maí 2023 um að koma á fót aðlögunarkerfi við landamæri vegna kolefnis

[en] Regulation (EU) 2023/956 of the European Parliament and of the Council of 10 May 2023 establishing a carbon border adjustment mechanism

Skjal nr.
32023R0956
Aðalorð
losun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira