Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vatnsþétt steinsteypa
ENSKA
water-impermeable concrete
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Grunnplata úr vatnsþéttri steinsteypu, sem hægt er að tengja við veggi á þremur hliðum, og með yfirbreiðslu, t.d. þaki yfir húsdýraáburðarpallinum, plasti sem er stöðgað m.t.t. útfjólublárrar geislunar o.s.frv. Gólfið hallar (t.d. 2%) í áttina að frárennslisræsi sem er staðsett að framanverðu. Vökvaþáttum og öllu afrennsli af völdum rigningar er safnað í lekaþétta steinsteypta gryfju og meðhöndluð eftir á.

[en] A foundation slab of water-impermeable concrete that can be combined with walls on three sides and with a cover e.g. roofing over the manure platform, UV-stabilised plastic, etc. The floor is sloped (e.g. 2 %) towards a front drain gutter. Liquid fractions and any run-off caused by rainfall are collected in a leak-tight concrete pit and handled afterwards.

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/302 frá 15. febrúar 2017 um að fastsetja niðurstöður um bestu, fáanlegu tækni (BAT), samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/75/ESB, vegna þéttbærs eldis alifugla eða svína

[en] Commission Implementing Decision (EU) 2017/302 of 15 February 2017 establishing best available techniques (BAT) conclusions, under Directive 2010/75/EU of the European Parliament and of the Council, for the intensive rearing of poultry or pigs

Skjal nr.
32017D0302
Aðalorð
steinsteypa - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira