Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- hræring
- ENSKA
- stirring
- Svið
- umhverfismál
- Dæmi
-
[is]
Hræring fljótandi húsdýraáburðar er haldið í lágmarki. Sá háttur felur í sér:
- að fyllt er á geymsluna undir yfirborðinu,
- að geymslan er losuð eins nálægt botninum og unnt er.
- að sleppt er óþarfri jöfnun og hreyfingu í fljótandi húsdýraáburðinum (áður en geymslan fyrir fljótandi húsdýraáburð er tæmd). - [en] Keep the stirring of slurry to a minimum. This practice involves:
- filling the store below surface level;
- discharging as close as possible to the base of the store;
- avoiding unnecessary homogenisation and circulation of slurry (before emptying the slurry store). - Rit
-
[is]
Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/302 frá 15. febrúar 2017 um að fastsetja niðurstöður um bestu, fáanlegu tækni (BAT), samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/75/ESB, vegna þéttbærs eldis alifugla eða svína
- [en] Commission Implementing Decision (EU) 2017/302 of 15 February 2017 establishing best available techniques (BAT) conclusions, under Directive 2010/75/EU of the European Parliament and of the Council, for the intensive rearing of poultry or pigs
- Skjal nr.
- 32017D0302
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.