Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- hringlaga geymsla
- ENSKA
- round store
- Svið
- umhverfismál
- Dæmi
-
[is]
Hvelfd yfirbreiðsla: yfirbreiðsla með kúptan burðarramma sem er komið fyrir yfir hringlaga geymslum með stálíhlutum og boltuðum samskeytum.
Flöt yfirbreiðsla, yfirbreiðsla úr sveigjanlegu og sjálfberandi samsettu efni, fest með töppum á burðarvirki úr málmi. - [en] Dome-shaped cover: a cover with a curved structural frame installed over round stores with the use of steel components and bolted joints.
Flat cover: a cover consisting of a flexible and self-supporting composite material held by plugs on a metal structure. - Rit
-
[is]
Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/302 frá 15. febrúar 2017 um að fastsetja niðurstöður um bestu, fáanlegu tækni (BAT), samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/75/ESB, vegna þéttbærs eldis alifugla eða svína
- [en] Commission Implementing Decision (EU) 2017/302 of 15 February 2017 establishing best available techniques (BAT) conclusions, under Directive 2010/75/EU of the European Parliament and of the Council, for the intensive rearing of poultry or pigs
- Skjal nr.
- 32017D0302
- Aðalorð
- geymsla - orðflokkur no. kyn kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.