Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- storknun-hnatfelling
- ENSKA
- coagulation-flocculation
- Svið
- umhverfismál
- Dæmi
-
[is]
Aðskilnaður á vökvaþáttum og föstum þáttum með mismunandi þurrefnisinnihaldi með því að nota t.d. skiljur með snigilpressu, skiljur með afhellingarskilvindu, aðskilnað með sigtum og síupressun. Hægt er að auka aðskilnað með storknun-hnatfellingu á föstum ögnum.
- [en] Separation of liquid and solid fractions with different dry matter content, using e.g. screw press separators, decanter-centrifuge separators, separation by sieves and filter pressing. Separation can be enhanced by coagulation-flocculation of solid particles.
- Rit
-
[is]
Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/302 frá 15. febrúar 2017 um að fastsetja niðurstöður um bestu, fáanlegu tækni (BAT), samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/75/ESB, vegna þéttbærs eldis alifugla eða svína
- [en] Commission Implementing Decision (EU) 2017/302 of 15 February 2017 establishing best available techniques (BAT) conclusions, under Directive 2010/75/EU of the European Parliament and of the Council, for the intensive rearing of poultry or pigs
- Skjal nr.
- 32017D0302
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.