Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hús með knúna loftræstingu
ENSKA
forced ventilated house
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Loftræstingarstuðullinn, sem er nauðsynlegur til að ákvarða massastreymi losunar, er ákvarðaður, annaðhvort með útreikningi (t.d. viftuhjólsvindmælir, skrár yfir stjórnbúnað loftræstingar) í húsum með knúna loftræstingu eða með sporlofttegundum (að undanskilinni notkun á brennisteinshexaflúoríði (SF6 og hvers konar lofttegundum sem innihalda klórflúorkolefni (CFC)) í húsum með náttúrulegri loftræstingu sem er þannig að góð lofblöndun næst.


[en] The ventilation rate, necessary to determine the emission mass flow, is determined either by calculation (e.g. fan wheel anemometer, records of ventilation control system) in forced ventilated houses, or by means of tracer gases (excluding the use of SF6 and any gas containing CFCs) in naturally ventilated houses which allow a proper mixing of air.


Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/302 frá 15. febrúar 2017 um að fastsetja niðurstöður um bestu, fáanlegu tækni (BAT), samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/75/ESB, vegna þéttbærs eldis alifugla eða svína

[en] Commission Implementing Decision (EU) 2017/302 of 15 February 2017 establishing best available techniques (BAT) conclusions, under Directive 2010/75/EU of the European Parliament and of the Council, for the intensive rearing of poultry or pigs

Skjal nr.
32017D0302
Aðalorð
hús - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira