Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- hreinsunarkerfi
- ENSKA
- abatement system
- Svið
- umhverfismál
- Dæmi
-
[is]
Notkun á rafrænni færslubók til að skrá öll mælinga- og rekstrargögn á 1.5. ára tímabili. Skráðar breytur fara eftir tegund lofthreinsunarkerfis og geta náð yfir:
1. sýrustig og eðlisleiðni hreinsivökva,
2. loftstreymi og þrýstingsfall hreinsunarkerfisins,
3. starfrækslutíma dælu,
4. vatns- og sýrunotkun. - [en] Operation of an electronic logbook in order to record all measuring and operational data over a period of 1-5 years. Recorded parameters depend on the type of air cleaning system and may include:
1. pH and conductivity of scrubbing liquid;
2. air flow and pressure drop of the abatement system;
3. pump operating time;
4. water and acid consumption. - Rit
-
[is]
Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/302 frá 15. febrúar 2017 um að fastsetja niðurstöður um bestu, fáanlegu tækni (BAT), samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/75/ESB, vegna þéttbærs eldis alifugla eða svína
- [en] Commission Implementing Decision (EU) 2017/302 of 15 February 2017 establishing best available techniques (BAT) conclusions, under Directive 2010/75/EU of the European Parliament and of the Council, for the intensive rearing of poultry or pigs
- Skjal nr.
- 32017D0302
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- hk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.