Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sjálfstæð eining
ENSKA
decentralised structure
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Nauðsynlegt er að framkvæmd þessarar áætlunar byggist á sjálfstæðum einingum sem aðildarríkin tilnefna í náinni samvinnu við innlend yfirvöld á sviði æskulýðsmála, til að tryggja að Bandalagsaðgerðin styðji við og efli innlenda starfsemi jafnframt því að dreifræðisreglan ... sé virt.
[en] ... implementation of this programme should be based on decentralised structures designated by Member States in close cooperation with the national authorities responsible for youth questions, with a view to guaranteeing that Community action supports and complements national activities whilst respecting the principle of subsidiarity, ...
Rit
Stjórnartíðindi EB L 214, 31.7.1998, 2
Skjal nr.
31998D1686
Aðalorð
eining - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
decentralized structure

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira