Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- húsdýraáburðarrenna
- ENSKA
- manure channel
- Svið
- umhverfismál
- Dæmi
-
[is]
Tilbúinni pönnu (eða gryfju) er komið fyrir undir rimlagólfinu. Pannan er dýpri í annan endann, hallar um a.m.k. 3° í áttina að miðlægri húsdýraáburðarrennu; húsdýraáburðurinn losast út þegar yfirborðið nær u.þ.b. 12. cm hæð. Ef vatnsrenna er fyrir hendi er hægt að skipta pönnunni í vatnshluta og húsdýraáburðarhluta.
- [en] A prefabricated pan (or pit) is placed under the slatted floor. The pan is deepest at one end with a slope of at least 3° towards a central manure channel; the manure discharges when its level reaches around 12 cm. If a water channel exists, the pan can be subdivided into a water section and a manure section.
- Rit
-
[is]
Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/302 frá 15. febrúar 2017 um að fastsetja niðurstöður um bestu, fáanlegu tækni (BAT), samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/75/ESB, vegna þéttbærs eldis alifugla eða svína
- [en] Commission Implementing Decision (EU) 2017/302 of 15 February 2017 establishing best available techniques (BAT) conclusions, under Directive 2010/75/EU of the European Parliament and of the Council, for the intensive rearing of poultry or pigs
- Skjal nr.
- 32017D0302
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.