Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
blautvigt
ENSKA
wet weight
DANSKA
vådvægt
SÆNSKA
råvikt
FRANSKA
poids à l´état frais
ÞÝSKA
Frischgewicht
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Nota skal há hlutföll milli sets og orma og milli vatns og orma til að lágmarka minnkun á styrk prófunarefnisins í setinu meðan á upptökufasanum stendur og til að forðast að styrkur uppleysts súrefnis minnki. Hleðsluhlutfall, sem valið er, skal einnig samsvara þéttleika tegundarinnar, sem valin er, frá náttúrunnar hendi (43. heimild). Að því er varðar Tubifex tubifex er t.d. mælt með hleðsluhlutfalli sem nemur 14 mg af ormavef (blautvigt) á hvert gramm af blautu seti (8. og 11. heimild). Í 1. og 6. heimild er mælt með hleðsluhlutfalli sem nemur 1 g af þurrvigt ormavefs á hver 50 g af lífrænu kolefni í setinu fyrir L. variegatus.

[en] High sediment-to-worm and water-to-worm ratios should be used in order to minimise the reduction of test substance concentration in the sediment during the uptake phase, and to avoid decreases in dissolved oxygen concentration. The chosen loading rate should also correspond to naturally occurring population densities of the chosen species (43). For example, for Tubifex tubifex, a loading rate of 1-4 mg of worm tissue (wet weight) per gram of wet sediment is recommended (8)(11). References (1) and (6) recommend a loading rate of 1 g dry weight of worm tissue per 50 g sediment organic carbon for L. variegatus.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/266 frá 7. desember 2015 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 440/2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir, að því er varðar efni, í því skyni að laga hana að tækniframförum (efnareglurnar (REACH))

[en] Commission Regulation (EU) 2016/266 of 7 December 2015 amending, for the purpose of its adaptation to technical progress, Regulation (EC) No 440/2008 laying down test methods pursuant to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH)

Skjal nr.
32016R0266
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
votvigt

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira