Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
blönduð samstæða
ENSKA
mixed group
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Beiting ákvæða um samstæðureikninga gagnvart lánastofnunum krefst ákveðinna lagfæringa á einstökum reglum sem eiga við um öll iðnaðar- og verslunarfyrirtæki. Skýrar reglur eru um blandaðar samstæður, og undanþágu frá gerð hlutasamstæðureiknings má gera samkvæmt viðbótarskilmálum.

Miðað við í hve ríkum mæli bankakerfi nær út yfir landamæri ríkja og í ljósi stöðugrar þróunar þess, ætti ársreikningur og samstæðureikningur lánastofnunar sem hefur aðalskrifstofu í aðildarríki að birtast í öllum þeim aðildarríkjum þar sem hún starfar.

[en] Whereas the application of the provisions on consolidated accounts to credit institutions requires certain adjustments to some of the rules applicable to all industrial and commercial companies; whereas explicit rules have been provided for in the case of mixed groups and exemption from subconsolidation may be made subject to additional conditions;

Whereas, given the scale on which banking networks extend beyond national borders and their constant development, the annual accounts and consolidated accounts of a credit institution having its head office in one Member State should be published in all the Member States in which it is established;


Rit
[is] Tilskipun ráðsins 86/635/EBE frá 8. desember 1986 um ársreikninga og samstæðureikninga banka og annarra fjármálastofnana

[en] Council Directive 86/635/EEC of 8 December 1986 on the annual accounts and consolidated accounts of banks and other financial institutions

Skjal nr.
31986L0635
Aðalorð
samstæða - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira