Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
blandað eignarhaldsfélag
ENSKA
mixed-activity holding company
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Þessi reglugerð hefur það að markmiði, í samræmi við Evrópa 2020-áætlunina, að stuðla að áhættufjármagnsfjárfestingum í litlum og meðalstórum nýsköpunarfyrirtækjum í raunhagkerfinu. Lánastofnanir, fjárfestingarfyrirtæki, vátryggingafélög, eignarhaldsfélög á fjármálasviði og blönduð eignarhaldsfélög skulu því vera undanskilin skilgreiningunni á fjárfestingarhæfum fyrirtækjum samkvæmt þessari reglugerð.

[en] In line with Europe 2020, this Regulation aims to promote venture capital investments into innovative SMEs anchored in the real economy. Credit institutions, investment firms, insurance undertakings, financial holding companies and mixed-activity holding companies should therefore be excluded from the definition of qualifying portfolio undertakings under this Regulation.

Skilgreining
móðurfyrirtæki sem er ekki eignarhaldsfélag á fjármálasviði eða lánastofnun eða blandað eignarhaldsfélag á fjármálasviði í skilningi 15. mgr. 2. gr. tilskipunar 2002/87/EB og þar sem a.m.k. eitt dótturfyrirtækjanna er lánastofnun (32006L0048-A)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 345/2013 frá 17. apríl 2013 um evrópska áhættufjármagnssjóði

[en] Regulation (EU) No 345/2013 of the European Parliament and of the Concil of 17 April 2013 on European venture capital funds

Skjal nr.
32013R0345
Aðalorð
eignarhaldsfélag - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira