Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- eftirlitsgagnagrunnur
- ENSKA
- surveillance database
- Svið
- upplýsingatækni og fjarskipti
- Dæmi
-
[is]
Tollyfirvöld safna nú þegar upplýsingum um vörur sem eru afgreiddar í frjálst flæði, samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 952/2013 (), og senda þær til framkvæmdastjórnarinnar með því að nota rafræna kerfið, sem um getur í 1. mgr. 56. gr. framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/2447 () (hér á eftir nefnt eftirlitsgagnagrunnurinn). Því ætti að nota þessar upplýsingar fyrir sendingu upplýsinga til ICSMS-kerfisins, sem um getur í 6. mgr. 34. gr. reglugerðar (ESB) 2019/1020.
- [en] Information on products released for free circulation is already collected by customs authorities under Regulation (EU) No 952/2013 of the European Parliament and of the Council() and transmitted to the Commission using the electronic system referred to in Article 56(1) of Commission Implementing Regulation (EU) 2015/2447() (the Surveillance database). That information should therefore be used for the purpose of the transmission of information to ICSMS referred to in Article 34(6) of Regulation (EU) 2019/1020.
- Rit
-
[is]
Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/2712 frá 5. desember 2023 um reglur um beitingu reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/1020 að því er varðar nánari útlistun þeirra upplýsinga sem á að senda úr landsbundnum tollkerfum í upplýsinga- og fjarskiptakerfi fyrir markaðseftirlit með vörum sem eru settar í tollferlið afgreiða í frjálst flæði
- [en] Commission Implementing Regulation (EU) 2023/2712 of 5 December 2023 laying down rules for the application of Regulation (EU) 2019/1020 of the European Parliament and of the Council as regards the details of the information to be transmitted from national customs systems to the information and communication system for market surveillance concerning products placed under the customs procedure release for free circulation
- Skjal nr.
- 32023R2712
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
