Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
öryggi vefþjónustu
ENSKA
Web Service Security
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Viðmótseining skýrslugjafar skal nota staðal um öryggi vefþjónustu (WSS-staðall)) til að unnt sé að skiptast á skilaboðum milli AS4-aðgangsstaðar sendanda og viðmótseiningar skýrslugjafar með öruggum hætti.

[en] The RIM shall use a Web Service Security (WSS) as standard to allow the secure exchange of messages between senders AS4 Access Point and RIM.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/2790 frá 14. desember 2023 um ákvörðun virkni- og tækniforskrifta fyrir viðmótseiningu skýrslugjafar fyrir landsbundnu sameiginlegu gáttirnar fyrir siglingar

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2023/2790 of 14 December 2023 laying down functional and technical specifications for the reporting interface module of the Maritime National Single Windows

Skjal nr.
32023R2790
Aðalorð
vefþjónusta - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
WSS

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira