Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- notendaskrá og aðgangsstýrikerfi
- ENSKA
- user registry and access management system
- Svið
- flutningar (siglingar)
- Dæmi
-
[is]
Til að tryggja örugg upplýsingaskipti með því að nota viðmótseiningu skýrslugjafar er sannvottunar krafist af sendendum. Miðlæg sannvottunarþjónusta og miðlæg skrá ættu því að vera lykilþættir í sameiginlegu notendaskránni og aðgangsstýrikerfinu.
- [en] To ensure secure information exchange through the reporting interface module, senders require authentication. To this end, the common user registry and access management system should have a central authentication service and a central registry as key components.
- Rit
-
[is]
Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/2790 frá 14. desember 2023 um ákvörðun virkni- og tækniforskrifta fyrir viðmótseiningu skýrslugjafar fyrir landsbundnu sameiginlegu gáttirnar fyrir siglingar
- [en] Commission Implementing Regulation (EU) 2023/2790 of 14 December 2023 laying down functional and technical specifications for the reporting interface module of the Maritime National Single Windows
- Skjal nr.
- 32023R2790
- Önnur málfræði
- fleiri en eitt aðalorð
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
