Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
AS4-aðgangsstaður
ENSKA
AS4 access point
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Viðmótseining skýrslugjafar skal vera hluti af fjögurra horna líkani fyrir skilaboð milli sendenda (horn 1) og MNSW-kjarnaeiningar (horn 4) sem send eru um AS4-aðgangsstaði (horn 2 og 3) á hvorri hlið, með AS4-samskiptareglur fyrir flutninga og öryggi sem hér segir:

[en] The RIM shall be part of a four-corner model for the messages exchanged between senders (corner 1) and the MNSW-Core (corner 4) relayed through AS4 Access Points (corners 2 and 3) on each side implementing AS4 protocol for transport and security as follows:

Skilgreining
hugbúnaður, sem netþjónn keyrir, sem samrýmist AS4-samskiptareglunum fyrir skilaboð og kröfunum í tengslum við viðmótseiningu skýrslugjafar, sem gerir sendanda kleift að senda og taka á móti upplýsingum til og frá viðmótseiningu skýrslugjafar (32023R2790)

Skjal nr.
32023R2790
Aðalorð
aðgangsstaður - orðflokkur no. kyn kk.
ENSKA annar ritháttur
AS4 AP

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira