Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- hönnunarleiðbeiningar fyrir háþróaðar kröfur um samvirkni sniðmáta fyrir lausnarmiðaða högun (HL SAT)
- ENSKA
- high-level Interoperability Requirements Solution Architecture Template (HL SAT) Design Guidelines
- Svið
- flutningar (siglingar)
- Dæmi
-
[is]
Virkni- og tækniforskriftir fyrir viðmótseiningu skýrslugjafar ættu að byggjast á hönnunarleiðbeiningum fyrir háþróaðar kröfur um samvirkni sniðmáta fyrir lausnarmiðaða högun (HL SAT) til að rekjanleiki verði mögulegur á milli háþróaðra og ítarlegra krafna um samvirkni.
- [en] The functional and technical specifications of the reporting interface module should be based on the high-level Interoperability Requirements Solution Architecture Template (HL SAT) Design Guidelines to allow traceability between high-level and detailed interoperability requirements.
- Rit
-
[is]
Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/2790 frá 14. desember 2023 um ákvörðun virkni- og tækniforskrifta fyrir viðmótseiningu skýrslugjafar fyrir landsbundnu sameiginlegu gáttirnar fyrir siglingar
- [en] Commission Implementing Regulation (EU) 2023/2790 of 14 December 2023 laying down functional and technical specifications for the reporting interface module of the Maritime National Single Windows
- Skjal nr.
- 32023R2790
- Aðalorð
- hönnunarleiðbeiningar - orðflokkur no. kyn kvk.
- Önnur málfræði
- fleirtöluorð
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
