Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bjúgmyndun
ENSKA
oedema formation
Svið
lyf
Dæmi
[is] Bólga í húð telst veruleg:
a) ef meðalgildi niðurstöðutalnanna er 2 eða hærri, annaðhvort fyrir hörundsroða og brunaskorpumyndun eða bjúgmyndun, þegar reiknað er fyrir öll dýrin sem voru prófuð,
b) eða, hafi prófanirnar í V. viðauka verið gerðar á þremur dýrum, ef meðalgildi niðurstöðutalnanna er jafnt og 2 eða hærra hjá tveimur eða fleiri dýrum, annaðhvort fyrir hörundsroða og brunaskorpumyndun eða bjúgmyndun, þegar reiknað er fyrir hvert dýr fyrir sig.

[en] Inflammation of the skin is significant if:
a) the mean value of the scores for either erythema and eschar formation or oedema formation, calculated over all the animals tested, is two or more;
b) or, in the case where the Annex V test has been completed using three animals, either erythema and eschar formation or oedema formation equivalent to a mean value of two or more calculated for each animal separately has been observed in two or more animals.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 19. maí 2000 um leiðréttingu á tilskipun 98/98/EB um tuttugustu og fimmtu aðlögun að tækniframförum á tilskipun ráðsins 67/548/EBE um samræmingu ákvæða í lögum og stjórnsýslufyrirmælum um flokkun, pökkun og merkingu hættulegra efna

[en] Commission Decision of 19 May 2000 correcting Directive 98/98/EC adapting to technical progress for the 25th time Council Directive 67/548/EEC on the approximation of the laws, regulations and administrative provisions relating to the classification, packaging and labelling of dangerous substances

Skjal nr.
32000D0368
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.