Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ábyrgt stjórnsýsluyfirvald
ENSKA
administering authority responsible
DANSKA
ansvarlige administrerende myndighed
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Vöktunaráætlanir skipa með losun sem fellur undir gildissvið reglugerðar (ESB) 2015/757 en ekki undir gildissvið tilskipunar 2003/87/EB ættu ekki að falla undir samþykki ábyrga stjórnsýsluyfirvaldsins.

[en] Monitoring plans of ships whose emissions fall within the scope of Regulation (EU) 2015/757 but not within the scope of Directive 2003/87/EC should not be subject to the approval of the administering authority responsible.

Rit
Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/2917 frá 20. október 2023 um sannprófunarstörf, faggildingu sannprófenda og samþykki stjórnsýsluyfirvalda fyrir vöktunaráætlunum samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2015/757 um vöktun, skýrslugjöf og sannprófun á losun gróðurhúsalofttegunda frá sjóflutningum og um niðurfellingu á framseldri reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/2072

Skjal nr.
32023R2917
Aðalorð
stjórnsýsluyfirvald - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira