Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bjúgflötur
ENSKA
meniscus
DANSKA
væskeoverflade
SÆNSKA
vätskeyta
FRANSKA
ménisque
ÞÝSKA
Meniskus
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Hver deiliskammtur er síaður við lofttæmi um 0,2 m pólýkarbónatsíu, með viðbótarhimnusíu úr sellulósaester, í trekt með glersíu og sívölum geymi. Um það bil 5 ml af síuðu, eimuðu vatni skal sett í trektina og deiliskammtinum rennt hægt úr pípettu í vatnið þannig að pípettuoddinum sé haldið undir bjúgfletinum. Skola þarf pípettuna og geyminn vandlega á eftir þar sem mjóar trefjar hafa tilhneigingu til að vera frekar á yfirborðinu.

[en] Vacuum filter each aliquot through a 0,2 m polycarbonate filter supported by a 5 µm pore MEC backing filter, using a 25 mm glass filter funnel with a cylindrical reservoir. Approximately 5 ml of filtered distilled water should be placed into the funnel and the aliquot slowly pipetted into the water holding the pipette tip below the meniscus. The pipette and the reservoir must be flushed thoroughly after pipetting, as thin fibres have a tendency to be located more on the surface.

Skilgreining
bogadregið yfirborð vökva í pípu (sem myndast vegna yfirborðsspennu)
Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 761/2009 frá 23. júlí 2009 um breytingu á reglugerð ráðsins (EB) nr. 440/2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni í því skyni að laga hana að tækniframförum ((efnareglurnar REACH))

[en] Commission Regulation (EC) No 761/2009 of 23 July 2009 amending, for the purpose of its adaptation to technical progress, Regulation (EC) No 440/2008 laying down test methods pursuant to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH)

Skjal nr.
32009R0761
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira