Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
landsbundin sannvottunarþjónusta
ENSKA
national authentication service
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Til að lágmarka að aðildarríkin reiði sig á miðlæga þjónustu og með tilliti til þess að landsbundnar sannvottunarþjónustur kunna nú þegar að styðja við landsbundnar sameiginlegar gáttir fyrir siglingar ætti aðildarríkjunum einnig að vera heimilt að endurnota sína eigin landsbundnu sannvottunarþjónustu og landsbundnu skrár til að sannvotta sendendur, sem óska eftir að nota viðmótseiningu skýrslugjafar, í stað notendaskrár og aðgangsstýrikerfis sameiginlegu gáttarinnar fyrir siglingar í Evrópu (EMSWe-gáttin).


[en] To minimise Member States reliance on central services and considering that MNSWs may already be supported by national authentication services, Member States should also be allowed to reuse their own national authentication services and national registries to authenticate senders wishing to use the reporting interface module, as an alternative to the user registry and access management system of the European Maritime Single Window environment (EMSWe).


Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/2790 frá 14. desember 2023 um ákvörðun virkni- og tækniforskrifta fyrir viðmótseiningu skýrslugjafar fyrir landsbundnu sameiginlegu gáttirnar fyrir siglingar

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2023/2790 of 14 December 2023 laying down functional and technical specifications for the reporting interface module of the Maritime National Single Windows

Skjal nr.
32023R2790
Aðalorð
sannvottunarþjónusta - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira