Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- leiðbeiningar um framkvæmd skilaboða
- ENSKA
- message implementation guide
- Svið
- flutningar (siglingar)
- Dæmi
-
[is]
Viðmótseining skýrslugjafar skal ekki framkvæma merkingarlega prófun skilaboða umfram það sem tilgreint er í leiðbeiningum um framkvæmd skilaboða og hún meðhöndlar hvorki röð skilaboðanna né geymir þau að loknum velheppnuðum flutningi þeirra til MNSW-kjarnaeiningarinnar eða sendandans.
- [en] The RIM shall not perform semantic validation of messages beyond the specifications of message implementation guide, handle their sequence nor store messages any longer than they have been successfully transferred to the MNSW-Core or the sender.
- Skilgreining
-
[is]
virkniforskrift þar sem mælt er fyrir um staðla og skilaboð sem á að senda á milli sendenda og landsbundinnar sameiginlegrar gáttar fyrir siglingar með því að nota viðmótseiningu skýrslugjafar (32023R2790)
- [en] a functional specification laying down standards and messages to be exchanged between senders and MNSWs through the reporting interface module (32023R2790)
- Rit
-
[is]
Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/2790 frá 14. desember 2023 um ákvörðun virkni- og tækniforskrifta fyrir viðmótseiningu skýrslugjafar fyrir landsbundnu sameiginlegu gáttirnar fyrir siglingar
- [en] Commission Implementing Regulation (EU) 2023/2790 of 14 December 2023 laying down functional and technical specifications for the reporting interface module of the Maritime National Single Windows
- Skjal nr.
- 32023R2790
- Aðalorð
- leiðbeiningar - orðflokkur no. kyn kvk.
- Önnur málfræði
- ft.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
