Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
unnið dýraprótín úr jórturdýrum
ENSKA
processed animal protein derived from ruminants
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Þar eð notkun á unnu dýraprótíni úr jórturdýrum við framleiðslu á gæludýrafóðri er leyfð í Sambandinu ætti þó ekki, í því skyni að forðast mismunun gagnvart innflutningi samanborið við framleiðslu í Evrópusambandinu, að fylgja ráðleggingunum í grein 11.4.13 í heilbrigðisreglum Alþjóðadýraheilbrigðisstofnunarinnar um landdýr að því er varðar innflutning á gæludýrafóðri sem inniheldur unnið dýraprótín úr jórturdýrum, að því tilskildu að slíkt gæludýrafóður sé unnið og merkt í samræmi við löggjöf Sambandsins.

[en] However, since the use of processed animal protein derived from ruminants in the manufacturing of petfood is authorised in the Union, in order not to apply a discriminatory treatment towards imports compared to European Union production, the recommendations of Article 11.4.13 of the OIE Code should not be followed for the importation of petfood containing processed animal protein derived from ruminants, provided that such petfood is processed and labelled in accordance with Union legislation.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/319 frá 6. febrúar 2019 um breytingu á IX. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 999/2001 og XV. viðauka við reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 142/2011 að því er varðar heilbrigðisvottun við innflutning til Sambandsins er varðar smitandi svampheilakvilla

[en] Commission Regulation (EU) 2019/319 of 6 February 2019 amending Annex IX to Regulation (EC) No 999/2001 of the European Parliament and of the Council and Annex XV to Commission Regulation (EU) No 142/2011 as regards health certification at import into the Union concerning transmissible spongiform encephalopathies

Skjal nr.
32019R0319
Aðalorð
dýraprótín - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira