Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
birting upplýsinga
ENSKA
disclosure
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Birting upplýsinga
I. Almennar upplýsingar

Lánshæfismatsfyrirtæki skal almennt upplýsa um að það sé skráð í samræmi við þessa reglugerð auk eftirfarandi upplýsinga:
1. hvers konar raunverulega og mögulega hagsmunaárekstra sem um getur í 1. lið B-þáttar,
2. lista yfir alla stoðþjónustu þess,
3. stefnu lánshæfismatsfyrirtækis varðandi útgáfu lánshæfismats og annarra tengdra boðskipta, ...


[en] Disclosures
I. General disclosures

A credit rating agency shall generally disclose the fact that it is registered in accordance with this Regulation and the following information:
1. any actual and potential conflicts of interest referred to in point 1 of Section B;
2. a list of its ancillary services;
3. the policy of the credit rating agency concerning the publication of credit ratings and other related communications;


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1060/2009 frá 16. september 2009 um lánshæfismatsfyrirtæki

[en] Regulation (EC) No 1060/2009 of the European Parliament and of the Council of 16 September 2009 on credit rating agencies

Skjal nr.
32009R1060
Aðalorð
birting - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira