Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
birgðalind
ENSKA
source of supply
Svið
staðfesturéttur og þjónusta
Dæmi
[is] ... c) að úthluta mörkuðum eða viðskiptavinum nema um sé að ræða:
...
iv. skuldbindingu af hálfu leyfishafa í samningi, sem ekki er gagnkvæmur, um að framleiða samningsvörur eingöngu fyrir tiltekinn viðskiptavin, hafi leyfið verið veitt til þess að skapa aðra birgðalind fyrir þann viðskiptavin, ...

[en] ... c) the allocation of markets or customers except:
...
iv) the obligation on the licensee, in a non-reciprocal agreement, to produce the contract products only for a particular customer, where the licence was granted in order to create an alternative source of supply for that customer;

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 316/2014 frá 21. mars 2014 um beitingu 3. mgr. 101. gr. sáttmálans um starfshætti Evrópusambandsins gagnvart flokkum samninga um tækniyfirfærslu

[en] Commission Regulation (EU) No 316/2014 of 21 March 2014 on the application of Article 101(3) of the Treaty on the Functioning of the European Union to categories of technology transfer agreements

Skjal nr.
32014R0316
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
supply source

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira