Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
réttur til málskots
ENSKA
right of appeal
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Einnig ætti, ef nauðsyn krefur og í því skyni að vernda þriðju aðila sem hafa keypt í góðri trú eignir, réttindi og skuldbindingar stofnunarinnar í skilameðferð, í krafti þess að yfirvöld hafa beitt skilavaldi sínu og til að tryggja stöðugleika á fjármálamörkuðum, réttur til málskots ekki að hafa áhrif á neina síðari úrlausn stjórnvalds eða viðskipti sem fram fara á grundvelli ákvörðunar sem hefur verið numin úr gildi. Í slíkum tilvikum ættu því úrbætur á óréttmætri ákvörðun að takmarkast við veitingu bóta fyrir skaða sem þeir einstaklingar, sem þetta hafði áhrif á, báru.

[en] In addition, where necessary in order to protect third parties who have acquired assets, rights and liabilities of the institution under resolution in good faith by virtue of the exercise of the resolution powers by the authorities and to ensure the stability of the financial markets, a right of appeal should not affect any subsequent administrative act or transaction concluded on the basis of an annulled decision. In such cases, remedies for a wrongful decision should therefore be limited to the award of compensation for the damages suffered by the affected persons.

Skilgreining
réttur til málskots, þ.e. áfrýjunar eða kæru
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/59/ESB frá 15. maí 2014 sem kemur á ramma um endurreisn og skilameðferð lánastofnana og fjárfestingarfyrirtækja og um breytingu á tilskipun ráðsins 82/891/EBE og tilskipunum 2001/24/EB, 2002/47/EB, 2004/25/EB, 2005/56/EB, 2007/36/EB, 2011/35/ESB, 2012/30/ESB og 2013/36/ESB og reglugerðum Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1093/2010 og (ESB) nr. 648/2012

[en] Directive 2014/59/EU of the European Parliament and of the Council of 15 May 2014 establishing a framework for the recovery and resolution of credit institutions and investment firms and amending Council Directive 82/891/EEC, and Directives 2001/24/EC, 2002/47/EC, 2004/25/EC, 2005/56/EC, 2007/36/EC, 2011/35/EU, 2012/30/EU and 2013/36/EU, and Regulations (EU) No 1093/2010 and (EU) No 648/2012, of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32014L0059
Athugasemd
Sjá athugasemdir við appeal.
Aðalorð
réttur - orðflokkur no. kyn kk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
málskotsréttur
ENSKA annar ritháttur
right to appeal

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira