Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
efnisstýring
ENSKA
content moderation
Svið
milliríkjasamningar
Dæmi
[is] Aðildarríkin ættu að tryggja að sjálfstæð stjórnvöld, í samvinnu við milliliði á netinu, borgaraleg samtök og aðra hagsmunaaðila, meti reglulega og bæti þau kerfi til efnisstýringar sem eru til staðar svo unnt sé að færa til betri vegar greiningu, tilkynningu og meðferð hatursorðræðu á netinu, jafnframt því sem orsakir óréttmætra takmarkana á efni og reglufylgni úr hófi fram eru upprættar.

[en] Member States should ensure that independent authorities, in co-operation with internet intermediaries, civil society organisations and other stakeholders, regularly assess and improve the content moderation systems in place in order to improve the detection, reporting and processing of online hate speech, while eliminating the causes of unjustified content restriction and over-compliance.

Rit
Tilmæli ráðherranefndarinnar CM/Rec(2022)16[1] til aðildarríkjanna um baráttu gegn hatursorðræðu

Skjal nr.
UÞM2022120002
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira