Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bindandi tækniforskrift
ENSKA
mandatory technical specification
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Viðeigandi skylduákvæði, oft að viðbættum tækniforskriftum sem í raun eru bindandi og/eða valfrjálsum stöðlum, hafa ekki endilega í för með sér mismunandi ástand í heilbrigðis- og öryggismálum en hindra þó viðskipti innan Bandalagsins vegna innbyrðis ósamræmis.

[en] ... whereas the relevant compulsory provisions, frequently supplemented by de facto mandatory technical specifications and/or voluntary standards, do not necessarily lead to different levels of health and safety, but nevertheless, owing to their disparities, constitute barriers to trade within the Community;

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 89/392/EBE frá 14. júní 1989 um samræmingu laga aðildarríkjanna um vélar

[en] Council Directive 89/392/EEC of 14 June 1989 on the approximation of the laws of the Member States relating to machinery

Skjal nr.
31989L0392
Aðalorð
tækniforskrift - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira