Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- ökutæki með vistvæna nýsköpun
- ENSKA
- eco-innovation vehicle
- Svið
- umhverfismál
- Dæmi
-
[is]
... grunnviðmiðunarökutæki: ökutæki sem er ekki búið nýsköpunartækni, en sem er að öllu öðru leyti nákvæmlega eins og ökutæki með vistvæna nýsköpun, eða grunnviðmiðunartækni sem sjálfstæðum íhlut.
- [en] ... baseline vehicle means a vehicle not fitted with the innovative technology but that is in all other aspects identical to the eco-innovation vehicle, or a baseline technology as a stand-alone component.
- Skilgreining
-
[is]
ökutæki sem er búið nýsköpunartækni eða nýsköpunartækni sem sjálfstæðum íhlut (32023R2767)
- [en] a vehicle fitted with the innovative technology, or the innovative technology as a standalone component
- Rit
-
[is]
Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/2767 frá 13. desember 2023 um að koma á aðferð til að viðurkenna og votta nýsköpunartækni sem dregur úr losun koltvísýrings frá fólksbifreiðum og léttum atvinnuökutækjum samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/631
- [en] Commission Implementing Regulation (EU) 2023/2767 of 13 December 2023 establishing a procedure for the approval and certification of innovative technologies for reducing CO2 emissions from passenger cars and light commercial vehicles pursuant to Regulation (EU) 2019/631 of the European Parliament and of the Council
- Skjal nr.
- 32023R2767
- Aðalorð
- ökutæki - orðflokkur no. kyn hk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
