Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bifreið
ENSKA
car
Svið
vélar
Dæmi
[is] Þrátt fyrir að ytri baksýnisspeglar á farþegahlið ökutækja í flokkum M1 (bifreiðar) og N1 (léttar sendibifreiðar) séu enn þá valfrjálsir er nauðsynlegt að breyta hönnun spegilsins og umgerðarinnar svo tryggja megi að á meðan sjónsviðinu er haldið sem bestu sé stærð búnaðarins þannig að titringi og draga sé haldið í lágmarki.

[en] ... the presence of the passenger-side exterior rear-view mirror on vehicles in categories M1 (cars) and N1 (light vans), although still optional, has made it necessary to modify the design of both the mirror and its holder in order to ensure that, whilst guaranteeing an optimum field of vision, the dimensions of the device are such as to minimize vibrations and drag;

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 85/205/EBE frá 18. febrúar 1985 um aðlögun að tækniframförum á tilskipun ráðsins 71/127/EBE um samræmingu laga aðildarríkjanna varðandi baksýnisspegla á vélknúnum ökutækjum

[en] Commission Directive 85/205/EEC of 18 February 1985 adapting to technical progress Council Directive 71/127/EEC on the approximation of the laws of the Member States relating to the rear-view mirrors of motor vehicles

Skjal nr.
31985L0205
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira