Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
prófun í viðurvist vitnis
ENSKA
witness testing
ÞÝSKA
Tests im Beisein von Zeugen
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Framkvæma ætti prófanir á vegkefli á starfsstöð tækniþjónustu en ekki með því að framkvæma prófun í viðurvist vitnis á starfsstöð framleiðanda.

[en] Chassis dynamometer tests should be performed at the technical services own facility and not by witness testing at a manufacturers facility.

Skilgreining
virk athugun með efnislegri prófun á vöru, sem annar aðili hefur til rannsóknar, í þeim tilgangi að draga ályktanir um marktæki prófunarinnar og niðurstaðna úr prófuninni; þetta getur falið í sér ályktanir um reglufylgni prófunar- og útreikningsaðferða, sem notaðar eru, við viðeigandi staðla og löggjöf (32019R1781)

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/2867 frá 5. október 2023 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/631 með því að setja fram leiðbeinandi meginreglur og viðmiðanir til að ákvarða verklagsreglur um sannprófanir á gildum fyrir koltvísýringslosun og eldsneytisnotkun fólksbifreiða og léttra atvinnuökutæki í notkun (sannprófun í notkun)


[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2023/2867 of 5 October 2023 supplementing Regulation (EU) 2019/631 of the European Parliament and of the Council by setting out the guiding principles and criteria for defining the procedures for the verification of the CO2 emissions and fuel consumption values of passenger cars and light commercial vehicles in-service (in-service verification)

Skjal nr.
32023R2867
Aðalorð
prófun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira