Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- vöruöryggiskerfi
- ENSKA
- product safety system
- Svið
- innri markaðurinn (almennt)
- Dæmi
-
[is]
Þjónustuveitendur netmarkaða gegna mikilvægu hlutverki í aðfangakeðjunni, með því að gera rekstraraðilum kleift að ná til fleiri neytenda, og gegna því einnig mikilvægu hlutverki í vöruöryggiskerfinu.
- [en] Providers of online marketplaces play a crucial role in the supply chain, allowing economic operators to reach a greater number of consumers, and therefore also in the product safety system.
- Rit
-
[is]
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2023/988 frá 10. maí 2023 um öryggi vöru, um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1025/2012 og tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2020/1828 og um niðurfellingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/95/EB og tilskipun ráðsins 87/357/EBE
- [en] Regulation (EU) 2023/988 of the European Parliament and of the Council of 10 May 2023 on general product safety, amending Regulation (EU) No 1025/2012 of the European Parliament and of the Council and Directive (EU) 2020/1828 of the European Parliament and the Council, and repealing Directive 2001/95/EC of the European Parliament and of the Council and Council Directive 87/357/EEC
- Skjal nr.
- 32023R0988
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- hk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
