Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
biðtími
ENSKA
qualifying period
Svið
samningar og sáttmálar
Dæmi
[is] Óbundið, nema að því er snertir ráðstafanir varðandi flokka einstaklinga, sem um getur í dálki um markaðsaðgang, og háð eftirfarandi takmörkunum og skilyrðum: vinnuskilyrðum í útibúinu og starfsstöðinni, sem kveðið er á um í lögum og/eða kjarasamningum (að því er varðar launakjör, vinnutíma o.s.frv.), ráðstöfunum til að takmarka hreyfanleika fagmanna, reglugerðum um lögboðin almannatryggingakerfi og opinber eftirlaunakerfi (að því er varðar biðtíma, búsetuákvæði o.s.frv.) og öllum öðrum ákvæðum í löggjöfinni um innflytjendur, komu, dvöl og starf.

[en] Unbound except for measures concerning the categories of natural persons referred to in the market access column and subject to the following limitations and conditions: working conditions prevailing in the branch and the place of activity provided by law and/or collective agreement (with respect to remuneration, working hours, etc.), measures limiting professional mobility, regulations related to statutory systems of social security and public retirement plans (with respect to qualifying period, residency requirement, etc.) and all other provisions of the legislation relating to immigration, entry, stay and work.

Rit
Samningur milli EFTA-ríkjanna og Singapúrs, 1. viðbætir við VII. viðauka

Skjal nr.
F02Ssing-21b
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.