Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
biðreikningur
ENSKA
suspense account
DANSKA
interimskonto, gennemgangskonto
SÆNSKA
interimskonto, avräkningskonto
ÞÝSKA
Verwahrkonto
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Skattskylda fjárhæðin á ekki að innihalda eftirfarandi þætti:

a) verðlækkanir með því að gefa afslátt af fyrirframgreiðslu,

b) afslátt eða hlutaendurgreiðslur af verði sem eru veittar viðskiptavini og hann fær við afhendingu,

c) upphæðir sem skattskyldur aðili fær frá viðskiptavini sem endurgreiðsla útgjalda sem stofnað var til í nafni og fyrir hönd viðskiptavinar og bókfærðar í biðreikning hjá honum. Skattskyldur aðili verður að láta í té sönnun raunverulegrar fjárhæðar útgjalda sem um getur í c-lið fyrstu málsgreinar og má ekki draga frá virðisaukaskatt sem kann að hafa verið gjaldfærður.

[en] The taxable amount shall not include the following factors:

(a) price reductions by way of discount for early payment;

(b) price discounts and rebates granted to the customer and obtained by him at the time of the supply;

(c) amounts received by a taxable person from the customer, as repayment of expenditure incurred in the name and on behalf of the customer, and entered in his books in a suspense account. The taxable person must furnish proof of the actual amount of the expenditure referred to in point (c) of the first paragraph and may not deduct any VAT which may have been charged.


Rit
[is] Tilskipun ráðsins 2006/112/EB frá 28. nóvember 2006 um sameiginlega virðisaukaskattkerfið

[en] Council Directive 2006/112/EC of 28 November 2006 on the common system of value added tax

Skjal nr.
32006L0112
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira