Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- sameiginlegur tengiliður
- ENSKA
- single point of contact
- Svið
- innri markaðurinn (almennt)
- Dæmi
-
[is]
Þessi sameiginlegi tengiliður ætti að gegna hlutverki sameiginlegrar gáttar fyrir samskipti neytenda um vandamál varðandi vöruöryggi, sem síðan er hægt að beina aftur til viðeigandi þjónustueiningar á netmarkaði.
- [en] That single point of contact should serve as a single window for consumer communications on product safety issues, which can then be redirected to the proper service unit of an online marketplace.
- Rit
-
[is]
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2023/988 frá 10. maí 2023 um öryggi vöru, um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1025/2012 og tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2020/1828 og um niðurfellingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/95/EB og tilskipun ráðsins 87/357/EBE
- [en] Regulation (EU) 2023/988 of the European Parliament and of the Council of 10 May 2023 on general product safety, amending Regulation (EU) No 1025/2012 of the European Parliament and of the Council and Directive (EU) 2020/1828 of the European Parliament and the Council, and repealing Directive 2001/95/EC of the European Parliament and of the Council and Council Directive 87/357/EEC
- Skjal nr.
- 32023R0988
- Aðalorð
- tengiliður - orðflokkur no. kyn kk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
