Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- fisk- og lagareldisafurðir
- ENSKA
- fishery and aquaculture products
- Svið
- samkeppni og ríkisaðstoð
- Dæmi
-
[is]
Með hliðsjón af eðli starfsemi við vinnslu og markaðssetningu fisk- og lagareldisafurða og líkindum milli þessarar starfsemi og annarrar starfsemi við vinnslu og markaðssetningu ætti þessi reglugerð jafnframt að gilda um fyrirtæki sem starfa við vinnslu og markaðssetningu fisk- og lagareldisafurða, að uppfylltum vissum skilyrðum.
- [en] Equally, considering the nature of the activities in the processing and marketing of fishery and aquaculture products, and the similarities between those activities and other processing and marketing activities, this Regulation should apply to undertakings active in the processing and marketing of fishery and aquaculture products, provided that certain conditions are met.
- Rit
-
[is]
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/2832 frá 13. desember 2023 um beitingu 107. og 108. gr. sáttmálans um starfshætti Evrópusambandsins gagnvart minniháttaraðstoð sem veitt er fyrirtækjum sem veita þjónustu er hefur almenna, efnahagslega þýðingu
- [en] Commission Regulation (EU) 2023/2832 of 13 December 2023 on the application of Articles 107 and 108 of the Treaty on the Functioning of the European Union to de minimis aid granted to undertakings providing services of general economic interest
- Skjal nr.
- 32023R2832
- Kyn
- kvk.
- Önnur málfræði
- samsettur nafnliður
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
