Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- frumframleiðsla í landbúnaði
- ENSKA
- primary agricultural production
- Svið
- samkeppni og ríkisaðstoð
- Skilgreining
- [is] frumframleiðsla í landbúnaði: framleiðsla afurða akuryrkju og búfjárræktar, sem skráðar eru í I. viðauka sáttmálans, án þess að önnur vinnsla fari fram sem breytir eðli slíkra afurða,
- [en] primary agricultural production means the production of products of the soil and of stock farming, listed in Annex I to the Treaty, without performing any further operation changing the nature of such products;
- Rit
- [is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/2832 frá 13. desember 2023 um beitingu 107. og 108. gr. sáttmálans um starfshætti Evrópusambandsins gagnvart minniháttaraðstoð sem veitt er fyrirtækjum sem veita þjónustu er hefur almenna, efnahagslega þýðingu
- [en] Commission Regulation (EU) 2023/2832 of 13 December 2023 on the application of Articles 107 and 108 of the Treaty on the Functioning of the European Union to de minimis aid granted to undertakings providing services of general economic interest
- Skjal nr.
- 32023R2832
- Aðalorð
- frumframleiðsla - orðflokkur no. kyn kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
