Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
breiðbandsinnviðir
ENSKA
broadband infrastructure
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] ... e) uppsetningar búnaðar til stafvæðingar byggingarinnar, einkum til að auka snjallhæfi hennar, þ.m.t. óvirkar innbyggðar lagnir eða lagning kapla fyrir gagnanet og fylgihluti breiðbandsinnviða á eigninni sem byggingin tilheyrir, en að undanskildum lögnum eða köplum fyrir gagnanet utan eignarinnar, ...

[en] ... e) the installation of equipment for the digitalisation of the building in particular to increase its smart-readiness, including passive in-house wiring or structured cabling for data networks and the ancillary part of the broadband infrastructure on the property to which the building belongs, but excluding wiring or cabling for data networks outside the property;

Skilgreining
[is] ... breiðbandsnet án nokkurs virks hluta sem samanstendur af efnislegum innviðum, þ.m.t. stokkum, staurum, möstrum, turnum, svörtum ljósleiðara, götuskápum og köplum (þ.m.t. svörtum ljósleiðara og koparköplum) (32023R1315)


[en] ... a broadband network without any active component and comprises the physical infrastructure, including ducts, poles, masts, towers, dark fibre, cabinets and cables (including dark fibre and copper cables)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1315 frá 23. júní 2023 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 651/2014 þar sem tilgreindir eru tilteknir flokkar aðstoðar sem samrýmast innri markaðnum til beitingar á 107. og 108. gr. sáttmálans og reglugerð (ESB) 2022/2473 þar sem tilgreindir eru tilteknir flokkar aðstoðar til fyrirtækja sem eru virk í framleiðslu, vinnslu og markaðssetningu fisk- og lagareldisafurða sem samrýmast innri markaðnum til beitingar á 107. og 108. gr. sáttmálans


[en] Commission Regulation (EU) 2023/1315 of 23 June 2023 amending Regulation (EU) No 651/2014 declaring certain categories of aid compatible with the internal market in application of Articles 107 and 108 of the Treaty and Regulation (EU) 2022/2473 declaring certain categories of aid to undertakings active in the production, processing and marketing of fishery and aquaculture products compatible with the internal market in application of Articles 107 and 108 of the Treaty


Skjal nr.
32023R1315
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira