Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
innihaldsefni sem skapa þá hugmynd að tóbaksvörur tengist orku og lífsþrótti
ENSKA
ingredients that create the impression that tobacco products are associated with energy and vitality
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Í viðmiðunarreglum vegna rammasamnings Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar um tóbaksvarnir, í tengslum við eftirlit með innihaldsefnum tóbaksvara og skipulag upplýsingagjafar um tóbaksvörur er sérstaklega hvatt til þess að innihaldsefni sem auka bragðgæði, skapa þá hugmynd að tóbaksvörur hafi heilsufarslegan ávinning, tengist orku og lífsþrótti eða hafa litunareiginleika, séu fjarlægð.


[en] The FCTC guidelines in relation to the regulation of the contents of tobacco products and regulation of tobacco product disclosures call in particular for the removal of ingredients that increase palatability, create the impression that tobacco products have health benefits, are associated with energy and vitality or have colouring properties.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/40/ESB frá 3. apríl 2014 um samræmingu ákvæða í lögum og stjórnsýslufyrirmælum aðildarríkjanna varðandi framleiðslu, kynningu og sölu á tóbaki og tengdum vörum og um niðurfellingu á tilskipun 2001/37/EB

[en] Directive 2014/40/EU of the European Parliament and of the Council of 3 April 2014 on the approximation of the laws, regulations and administrative provisions of the Member States concerning the manufacture, presentation and sale of tobacco and related products and repealing Directive 2001/37/EC

Skjal nr.
32014L0040
Aðalorð
innihaldsefni - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira