Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
greiðslutengt rekstrar- eða öryggisatvik
ENSKA
operational or security payment-related incident
Svið
fjármál
Dæmi
[is] greiðslutengt rekstrar- eða öryggisatvik: stakur atburður eða röð tengdra atburða sem fjármálastofnanir, er um getur í a- til d-lið 1. mgr. 2. gr., hafa ekki gert áætlun um, hvort sem þeir tengjast upplýsinga- og fjarskiptatækni eða ekki, sem hefur neikvæð áhrif á aðgengi, áreiðanleika, heilleika eða trúnað greiðslutengdra gagna, eða á greiðslutengda þjónustu sem fjármálastofnun veitir,
[en] operational or security payment-related incident means a single event or a series of linked events unplanned by the financial entities referred to in Article 2(1), points (a) to (d), whether ICT-related or not, that has an adverse impact on the availability, authenticity, integrity or confidentiality of payment-related data, or on the payment-related services provided by the financial entity;
Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2022/2554 frá 14. desember 2022 um stafrænan rekstrarlegan viðnámsþrótt fyrir fjármálageirann og um viðbætur við reglugerðir (EB) nr. 1060/2009, (ESB) nr. 648/2012, (ESB) nr. 660/2014, (ESB) nr. 909/2014 og (ESB) 2016/1011
[en] Regulation (EU) 2022/2554 of the European Parliament and of the Council of 14 December 2022 on digital operational resilience for the financial sector and amending Regulations (EC) No 1060/2009, (EU) No 648/2012, (EU) No 600/2014, (EU) No 909/2014 and (EU) 2016/1011
Skjal nr.
32022R2554

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira