Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
blýkrómat
ENSKA
lead chromate
Svið
íðefni (efnaheiti)
Dæmi
[is] Af sömu ástæðum ætti að lækka hámarksgildin fyrir blý í víni og fastsetja hámarksgildi fyrir líkjörvín að því er varðar þessar afurðir sem eru framleiddar úr framtíðaruppskerum. Að lokum ætti að fastsetja hámarksgildi fyrir krydd af sömu ástæðum en einnig til að hjálpa til við baráttuna gegn sviksamlegu athæfi, s.s. að bæta blýkrómati við í túrmerik.

[en] For the same reasons, the maximum levels for lead in wines should be reduced and a maximum level for liqueur wine should be established as regards those products produced from future harvests. Finally, for those same reasons, but also to help fight fraudulent practices, such as the addition of lead chromate to turmeric, maximum levels for spices should be established.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1317 frá 9. ágúst 2021 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1881/2006 að því er varðar hámarksgildi fyrir blý í tilteknum matvælum

[en] Commission Regulation (EU) 2021/1317 of 9 August 2021 amending Regulation (EC) No 1881/2006 as regards maximum levels of lead in certain foodstuffs

Skjal nr.
32021R1317
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira