Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
beint flug
ENSKA
direct air service
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Ef upplýsingar um fjölda ferða með beinu flugi eða um nöfn hlutaðeigandi flugfélaga eru ekki tæmandi skal það skýrt tekið fram á viðkomandi skjáyfirliti.

[en] ... information as to the number of direct air services and the identity of the air carriers concerned is not comprehensive, this shall be clearly stated on the relevant display.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EBE) nr. 2299/89 frá 24. júlí 1989 um starfsreglur fyrir notkun tölvufarskráningarkerfa

[en] Council Regulation (EEC) No 2299/89 of 24 July 1989 on a code of conduct for computerized reservation systems

Skjal nr.
31989R2299
Aðalorð
flug - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira