Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- það að koma á fjarskiptum um gagnatengingu
- ENSKA
- data link initiation
- Svið
- flutningar (flug)
- Dæmi
-
[is]
Þegar flugumferðarþjónustudeild berst gild beiðni frá loftfari, sem nálgast eða er innan þjónustusvæðis gagnatengingar, um að koma á fjarskiptum um gagnatengingu, skal hún samþykkja beiðnina og, ef hún getur borið hana saman við flugáætlun, skal hún koma á tengingu við loftfarið.
- [en] Upon receipt of a valid data link initiation request from an aircraft approaching or within the data link service area, the air traffic services unit shall accept the request and, if able to correlate it with a flight plan, shall establish a connection with the aircraft.
- Rit
-
[is]
Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1772 frá 12. september 2023 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 923/2012 að því er varðar starfrækslureglur í tengslum við notkun kerfa og kerfishluta rekstrarstjórnunar flugumferðar og flugleiðsöguþjónustu í samevrópska loftrýminu og um niðurfellingu reglugerðar (EB) nr. 1033/2006
- [en] Commission Implementing Regulation (EU) 2023/1772 of 12 September 2023 amending Implementing Regulation (EU) No 923/2012 as regards the operating rules related to the use of Air Traffic Management and Air Navigation Services systems and constituents in the Single European Sky airspace and repealing Regulation (EC) No 1033/2006
- Skjal nr.
- 32023R1772
- Önnur málfræði
- nafnháttarliður
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
