Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
umfangsmikil atvik og hættuástand sem varða netöryggi
ENSKA
large-scale cybersecurity incidents and crises
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Umfangsmikil atvik og hættuástand sem varða netöryggi á vettvangi Sambandsins kalla á samræmdar aðgerðir til að tryggja skjót og skilvirk viðbrögð vegna þess hversu víxltengsl milli geira og aðildarríkja eru mikil.

[en] Large-scale cybersecurity incidents and crises at Union level require coordinated action to ensure a rapid and effective response because of the high degree of interdependence between sectors and Member States.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2022/2555 frá 14. desember 2022 um ráðstafanir til að ná háu sameiginlegu stigi á sviði netöryggis í öllu Sambandinu, um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 910/2014 og tilskipun (ESB) 2018/1972, og um niðurfellingu á tilskipun (ESB) 2016/1148 (NIS 2-tilskipunin)

[en] Directive (EU) 2022/2555 of the European Parliament and of the Council of 14 December 2022 on measures for a high common level of cybersecurity across the Union, amending Regulation (EU) No 910/2014 and Directive (EU) 2018/1972, and repealing Directive (EU) 2016/1148 (NIS 2 Directive)

Skjal nr.
32022L2555
Önnur málfræði
fleiri en eitt aðalorð (atvik og hættuástand)

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira