Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
reiknieining
ENSKA
EPU unit of account
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Einstaklingum og lögpersónum sem um getur í 1. gr. ber að tilkynna hinu háa yfirvaldi um öflun réttinda í fyrirtæki, samanber skilgreiningu í 80. gr. sáttmálans, og öflun umboðs til að fara með réttindi í fyrirtæki fyrir eigin hönd eða annarra öðlist aðilar þessir í slíkum tilvikum meira en 10% atkvæðisréttarins á fundum hluthafa eða annarra þátttakenda í fyrirtækinu og nemi heildarverðígildi þessara réttinda meira en 100 000 reiknieiningum (EPU).
[en] ... the persons referred to in Article 1 shall notify the high authority of any acquisition of rights in an undertakings as defined in Article 80 of the treaty and any acquisition of power to exercise on their own behalf or on behalf of third parties rights in any such undertaking, whereby they acquire more than 10 % of the voting power at meetings of shareholders or other members of such undertaking and where the total value of the rights held by them exceeds 100 000 EPU units of account.
Rit
Stjórnartíðindi EB 9, 11.5.1954, 350
Skjal nr.
31954D7026
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
Economic Planning Unit

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira