Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bann við virkri samkeppni
ENSKA
prohibition of active competition
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Það sama má segja um þá skuldbindingu sem lögð er á nytjaleyfishafa til að gera ekki sérstakar ráðstafanir til að markaðssetja vöruna (það er, bann við virkri samkeppni, eins og skilgreint í 5. lið 1. tölul. 1. gr.) á svæðum annarra nytjaleyfishafa ...

[en] THIS IS ALSO TRUE BOTH OF THE OBLIGATION OF THE LICENSEE NOT TO CONDUCT AN ACTIVE POLICY OF PUTTING THE PRODUCT ON THE MARKET ( I . E . A PROHIBITION OF ACTIVE COMPETITION AS DEFINED IN ARTICLE 1 ( 1 ) ( 5 ) ) IN THE TERRITORIES OF OTHER LICENSEES ...

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EBE) nr. 2349/84 frá 23. júlí 1984 um beitingu 3. mgr. 85. gr. sáttmálans gagnvart tilteknum flokkum nytjaleyfissamninga vegna einkaleyfa

[en] Commission Regulation (EEC) No 2349/84 of 23 July 1984 on the application of Article 85 (3) of the Treaty to certain categories of patent licensing agreements

Skjal nr.
31984R2349
Aðalorð
bann - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira