Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bólstrað bak
ENSKA
padded backrest
Svið
vélar
Dæmi
[is] Með viðmiðunarpunkti sætis (S) er átt við skurðpunkt lengdarmiðjuplans sætisins á milli snertiflatar á bólstraðri bakstoð og lárétts flatar. Þessi lárétti flötur sker lægri sætisflötinn 150 mm fyrir framan viðmiðunarpunkt sætisins (S).

[en] ... "seat reference point" (s) means the point of intersection in the median longitudinal plane of the seat between the tangential plane at the base of the padded backrest and a horizontal plane. This horizontal plane intersects the lower surface of the seat 150 mm in front of the seat reference point (s).

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 80/720/EBE frá 24. júní 1980 um samræmingu laga aðildarríkjanna varðandi athafnarými, aðgang að ökumannssæti og dyr og glugga á landbúnaðardráttarvélum á hjólum

[en] Council Directive 80/720/EEC of 24 June 1980 on the approximation of the laws of the Member States relating to the operating space, access to the driving position and the doors and windows of wheeled agricultural or forestry tractors

Skjal nr.
31980L0720
Aðalorð
bak - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira