Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
brýn þörf
ENSKA
overriding reason
FRANSKA
raison impérieuse
ÞÝSKA
herausragender Grund
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Ráðstafanir ættu hvorki beint né óbeint að mismuna á grundvelli þjóðernis og ættu að vera réttlættar með því að brýn þörf sé á að framkvæma þær með hagsmuni almennings í huga með tilliti til fjármálastöðugleika. Enn fremur ættu aðgerðir ekki að ganga lengra en þörf er á til að ná þeim markmiðum sem stefnt er að.

[en] Measures should be neither directly nor indirectly discriminatory on the grounds of nationality, and should be justified by the overriding reason of being conducted in the public interest in financial stability. Furthermore, action should not go beyond the minimum necessary to attain the objectives sought.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 806/2014 frá 15. júlí 2014 um að koma á samræmdum reglum og samræmdri málsmeðferð fyrir skilameðferð lánastofnana og tiltekinna fjárfestingarfyrirtækja innan ramma sameiginlegs skilameðferðarkerfis og sameiginlegs skilasjóðs og um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 1093/2010

[en] Regulation (EU) No 806/2014 of the European Parliament and of the Council of 15 July 2014 establishing uniform rules and a uniform procedure for the resolution of credit institutions and certain investment firms in the framework of a Single Resolution Mechanism and a Single Resolution Fund and amending Regulation (EU) No 1093/2010

Skjal nr.
32014R0806
Aðalorð
þörf - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira